Eftir Sól Áburður.
MIMITIKA After Sun
Húðin þarf aukaskammt af raka og umhyggju eftir að hafa verið útsett fyrir sólargeislum. After Sun býr yfir frískandi áferð en formúlan er auðguð róandi aloe vera og nærandi kókosolíu. Að auki inniheldur hún vatnsmelónuþykkni, sem veitir öflug andoxunaráhrif og endurheimtir náttúrulegt jafnvægi húðarinnar, auk reimaþara, sem hjálpar til við að auka ákefð og lengd sólarbrúnku. 150ml
Allar vörur frá Mimitika eru án Oxybenzone, Octocrylene, Homosalate & Titanium Dioxide.
Ekki eru notaðir filterar sem eru bannaðir á Hawaii og heyra undir "Ocean Law"
Helstu eiginleikar:
Inniheldur meira en 89% náttúruleg innihaldsefni.
Formúlan er auðguð róandi aloe vera og nærandi kókosolíu.
Án ofnæmisvalda, jarðolíu, parabena, PEG, nanóagna, alkóhóls og örplasts.
Vegan og ekki prófuð á dýrum.
Varan er framleidd í Frakklandi.
Eftir Sól Áburður.
MIMITIKA After Sun
Húðin þarf aukaskammt af raka og umhyggju eftir að hafa verið útsett fyrir sólargeislum. After Sun býr yfir frískandi áferð en formúlan er auðguð róandi aloe vera og nærandi kókosolíu. Að auki inniheldur hún vatnsmelónuþykkni, sem veitir öflug andoxunaráhrif og endurheimtir náttúrulegt jafnvægi húðarinnar, auk reimaþara, sem hjálpar til við að auka ákefð og lengd sólarbrúnku. 150ml
Allar vörur frá Mimitika eru án Oxybenzone, Octocrylene, Homosalate & Titanium Dioxide.
Ekki eru notaðir filterar sem eru bannaðir á Hawaii og heyra undir "Ocean Law"
Helstu eiginleikar:
Inniheldur meira en 89% náttúruleg innihaldsefni.
Formúlan er auðguð róandi aloe vera og nærandi kókosolíu.
Án ofnæmisvalda, jarðolíu, parabena, PEG, nanóagna, alkóhóls og örplasts.
Vegan og ekki prófuð á dýrum.
Varan er framleidd í Frakklandi.
AQUA (WATER) – CYCLOPENTASILOXANE – PARFUM (FRAGRANCE) – COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL – GLYCERIN - C10-18 TRIGLYCERIDES - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - CITRULLUS LANATUS (WATERMELON) FRUIT EXTRACT - ALOE BARBADENSIS LEAF EXTRACT – TOCOPHEROL - BETA-SITOSTEROL – SQUALENE - XANTHAN GUM - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - HYDROLYZED ALGIN - MAGNESIUM SULFATE - MANGANESE SULFATE - POTASSIUM SORBATE - SODIUM BENZOATE - CITRIC ACID - DEHYDROACETIC ACID – BHT - BENZYL ALCOHOL.