Andlitserum gegn bólum
Þetta serum er öflug meðferð sem miðar að því að draga úr og vinna gegn 6 mismunandi tegundum húðvandamála: bólum, roða, útbrotum, fílapenslum, húðblettum og umfram olíu.
Vinnur að því að koma jafnvægi á húðina og bæta heildargæði hennar, með sýnilegum árangri. Hægt er að bera serumið á allt andlitið eða á tiltekna staði eins og bringu, bak og axlir. Formúlan er 99% náttúruleg og bæði áhrifarík og endingargóð.
ÁRANGUR: Færri bólur, útbrot og minni roði. Framleiðsla olíu og glans minnkar, áferð húðar verður mýkri og yfirbragðið hreinna.
Notkun:
Berið á andlitið kvölds og morgna, sem og á bólur á líkamanum (bringu, baki, öxlum).
Prófað undir eftirliti húðlækna. Hentar viðkvæmri húð. Stíflar ekki svitaholur
Gott að vita:
Cruelty Free
Vegan
99% innihaldsefni af náttúrulegum uppruna
Lífrænt túrmerikþykkni
Fyrir blandaða til feita húð sem er bóluhneigð
Alkóhól frí formúla sem kemur í veg fyrir bakslag og án salisýlsýru
Glerflaska úr 60% endurunnu efni og endurvinnanleg
Framleitt í Frakklandi
30 ml
Andlitserum gegn bólum
Þetta serum er öflug meðferð sem miðar að því að draga úr og vinna gegn 6 mismunandi tegundum húðvandamála: bólum, roða, útbrotum, fílapenslum, húðblettum og umfram olíu.
Vinnur að því að koma jafnvægi á húðina og bæta heildargæði hennar, með sýnilegum árangri. Hægt er að bera serumið á allt andlitið eða á tiltekna staði eins og bringu, bak og axlir. Formúlan er 99% náttúruleg og bæði áhrifarík og endingargóð.
ÁRANGUR: Færri bólur, útbrot og minni roði. Framleiðsla olíu og glans minnkar, áferð húðar verður mýkri og yfirbragðið hreinna.
Notkun:
Berið á andlitið kvölds og morgna, sem og á bólur á líkamanum (bringu, baki, öxlum).
Prófað undir eftirliti húðlækna. Hentar viðkvæmri húð. Stíflar ekki svitaholur
Gott að vita:
Cruelty Free
Vegan
99% innihaldsefni af náttúrulegum uppruna
Lífrænt túrmerikþykkni
Fyrir blandaða til feita húð sem er bóluhneigð
Alkóhól frí formúla sem kemur í veg fyrir bakslag og án salisýlsýru
Glerflaska úr 60% endurunnu efni og endurvinnanleg
Framleitt í Frakklandi
30 ml
AQUA (WATER). PENTYLENE GLYCOL. PROPANEDIOL. POLYACRYLATE CROSSPOLYMER-6. CURCUMA LONGA (TURMERIC) ROOT EXTRACT. GLYCERIN. CAPRYLYL/CAPRYL GLUCOSIDE. PARFUM (FRAGRANCE). LEVULINIC ACID. CITRIC ACID. MELIA AZADIRACHTA (NEEM) SEED OIL. SODIUM PHYTATE. O-CYMEN-5-OL. SODIUM LEVULINATE. SODIUM HYDROXIDE. POLYLYSINE.