Vörumerki
Vöruflokkar
Undirflokkar
Previa Haircare
Calming Shampoo
4.590 kr.
Lýsing

/ Viðkvæmur hársvörður


Róandi sjampó með lífrænum útdrætti úr arniku, calendula og kamillu

Hreinsar viðkvæma húð á mildan hátt. Mýkjandi, róandi og endurnýjandi eiginleikar virku innihaldsefnanna, ásamt völdum plöntubyggðum yfirborðsvirkum efnum, vernda viðkvæmt jafnvægi hársvarðarins.
Prófað af húðlæknum á viðkvæmum hársverði.


Notkun:
Berið á rakt hár og nuddið vörunni vel í allan hársvörðinn. Skolið með volgu vatni. Endurtakið ef nauðsyn krefur.

Gott að vita:

Vegan

Cruelty Free

90% Innihaldsefni af náttúrulegum uppruna

Prófað af húðlæknum

NIKKELPRÓFAÐ

Ilmefnalaust

350 ml
Umhverfisvænar umbúðir úr endurunnu plasti

Ilmur er ávaxtrakenndur / grænn / girnilegur, Vínber / Rauð ber / Karamella

Geymið þar sem börn ná ekki til. Notið ekki á annan hátt en til er ætlast


VIRK INNIHALDSEFNI:

PANTHENOL (B5-VÍTAMÍN)
heldur raka í hárinu, bætir rakastig og ver hárið gegn umhverfisálagi og sterkum meðferðum.

LÍFRÆNN ARNICAÚTDRÁTTUR *
örvandi virkni, eykur blóðflæði og styður við eðlilega frumuvirkni í hársverði.

LÍFRÆNN CALENDULAÚTDRÁTTUR *
hjálpar til við að koma í veg fyrir oxunarálag, veitir róandi og sefandi áhrif.

LÍFRÆNN KAMILLUÚTDRÁTTUR *
róandi, mýkjandi og hreinsandi áhrif.

ZANTALENE
róandi, sefandi og endurheimtir eðlilegt jafnvægi hársvarðarins.

*innihaldsefni úr lífrænni ræktun

Innihaldsefni

Sími
537-1877
Tölvupóstur
Heimilisfang
Ármúli 38
Komdu í Nola klúbbinn
🍪
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun, til að geta notað samfélagsmiðlalausnir og til að bæta þjónustuna okkar.
Hafna
Samþykkja