Mattandi & blörrandi púður án þyngdar/áferðar.
Alltaf með þér, alltaf nærmynda-proof!
Close-up Blotting Pressed Powder er mattandi púður sem gefur strax blörrandi útlit án þyngdar, með "second-skin" áhrifum.
Ný kynslóð af mattandi-formúlu: Púðrið setur farða, dregur í sig umfram húðfitu/olíu og heldur húðinni mattri allan daginn án þess að þyngja hana, með náttúrulegri og ósýnilegri áferð. Þetta púður sést ekki, þurrkar ekki, sest ekki í línur sem myndast við andlitshreyfingu.
Þessi ósjáanlega, silkimjúka og óáþreifanlega áferð hentar öllum húðgerðum, jafnvel þá þurrustu.
Með speglinum og Blurring Powder Puff sem fylgir með, er þetta fullkominn félagi fyrir snöggar lagfæringar á ferðinni. Jafnvel eftir ítrekaðar ásetningar þyngir þetta ekki förðunina ss þetta er ekki stöðug viðbót á þekju.
Close-up Blotting Pressed Powder: Sjáðu áhrifin, ekki vöruna.
• Ný kynslóð af mattandi vöru: náttúruleg, þæginleg og ósýnileg áferð sem blörrar og slettir húðina.
• Óáþreifanleg og flauelsmjúk áferð: hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim þurrustu.
• Litlaus, gegnsær litur, fyrir allar húðgerðir.
• Mattar og blörrar húðina og lengir endingartíma förðunar.
• Fullkomið fyrir snöggar lagfæringar á ferðinni, með speglinum og Blurring Powder Puff
Gott að vita:
Cruelty Free
Vegan
15g
Powder Puff fylgir með
Talc frítt
Framleitt á Ítalíu
Mattandi & blörrandi púður án þyngdar/áferðar.
Alltaf með þér, alltaf nærmynda-proof!
Close-up Blotting Pressed Powder er mattandi púður sem gefur strax blörrandi útlit án þyngdar, með "second-skin" áhrifum.
Ný kynslóð af mattandi-formúlu: Púðrið setur farða, dregur í sig umfram húðfitu/olíu og heldur húðinni mattri allan daginn án þess að þyngja hana, með náttúrulegri og ósýnilegri áferð. Þetta púður sést ekki, þurrkar ekki, sest ekki í línur sem myndast við andlitshreyfingu.
Þessi ósjáanlega, silkimjúka og óáþreifanlega áferð hentar öllum húðgerðum, jafnvel þá þurrustu.
Með speglinum og Blurring Powder Puff sem fylgir með, er þetta fullkominn félagi fyrir snöggar lagfæringar á ferðinni. Jafnvel eftir ítrekaðar ásetningar þyngir þetta ekki förðunina ss þetta er ekki stöðug viðbót á þekju.
Close-up Blotting Pressed Powder: Sjáðu áhrifin, ekki vöruna.
• Ný kynslóð af mattandi vöru: náttúruleg, þæginleg og ósýnileg áferð sem blörrar og slettir húðina.
• Óáþreifanleg og flauelsmjúk áferð: hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim þurrustu.
• Litlaus, gegnsær litur, fyrir allar húðgerðir.
• Mattar og blörrar húðina og lengir endingartíma förðunar.
• Fullkomið fyrir snöggar lagfæringar á ferðinni, með speglinum og Blurring Powder Puff
Gott að vita:
Cruelty Free
Vegan
15g
Powder Puff fylgir með
Talc frítt
Framleitt á Ítalíu
glass beads, zinc stearate, synthetic fluorphlogopite, silica, squalane, coco-caprylate/caprate, triethoxycaprylylsilane, caprylyl glycol, ethylhexylglycerin, caprylic/capric triglyceride, perlite, mica, kaolin, rubus idaeus (raspberry) leaf extract, tocopherol. +/− (may contain): ci 77007 (ultramarines)