Vörumerki
Vöruflokkar
Undirflokkar
Herbivore Botanicals
Coco Rose Body Scrub
8.490 kr.
Lýsing

Coco Rose Exfoliating Body Scrub
Coco Rose skrúbburinn er fyrir líkama og er mjög rakagefandi blanda af jómfrúar kókosolíu og marokkóskarós. Húðin verður mjúk og rakarík með léttum ilm af kókos og rósablöðum

Hentar öllum húðgerðum. Ultra-rakagefandi formúlan er sérstaklega elskuð af þeim sem hafa þurra eða áreitta húð sem þarf á nærandi raka að halda.

Notkun
Taktu handfylli af Coco Rose Exfoliating Body Scrub á húðina, einbeittu þér að þurri eða grófri húð.
Láttu sitja í 1-2 mínútur fyrir meira raka og Skolaðu af.
Strax eftir bað eða sturtu, settu 2-3 pumpur td af Jasmine Body Oil á alla húðina.

Vinsamlegast athugaðu: Coco Rose Body Polish getur gert gólfið í baðkari eða sturtu sleipt. Settu lokið aftur á og geymdu skrúbbinn á þurrum stað þegar hann er ekki í notkun.

Virgin Coconut Oil: Ríkt af fitusýrum, þar á meðal Lauric Acid og Myristic Acid, sem veita djúpan raka.
Moroccan Rose: Gefur ilm– létt, blómleg og sæt.
Shea Butter: Djúpvirk rakagefandi og húðmýkjandi.
Pink Clay: Auk þess að gefa Coco Rose blómlegan lit, bætir Pink Clay við ávinningi með því að veita milda húðhreinsandi afeitrun.



Áhyggjuefni:

  • Þurrkur

  • Daufur húðlit



Ilm: Kókos og rósar ilmur

Áferð: Miðlungs kornaskrúbbur

Litur: Ljósbleikur

Gott að vita:

Vegan

Cruelty Free

226g glerkrukka sem auðvelt er að endurnýta

Innihaldsefni

Tengdar vörur

Uppselt
Amethyst Facial Roller
Herbivore Botanicals
Amethyst Facial Roller
9.990 kr.
AMETHYST Exfoliating Body Scrub
Herbivore Botanicals
AMETHYST Exfoliating Body Scrub
9.990 kr.
Jasmine Body Oil.
Herbivore Botanicals
Jasmine Body Oil.
9.990 kr.
Sími
537-1877
Tölvupóstur
Heimilisfang
Ármúli 38
Komdu í Nola klúbbinn
🍪
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun, til að geta notað samfélagsmiðlalausnir og til að bæta þjónustuna okkar.
Hafna
Samþykkja