Vörumerki
Vöruflokkar
Undirflokkar
Previa Haircare
Dry Scalp Massage Oil
6.990 kr.
Lýsing

/ Fyrir alla hársverði

Þurr olía til að nudda hársvörð, með arganolíu og lífrænum útdrætti úr rósmarín og kaffi

Þurr olía með mýkjandi, endurnýjandi og róandi áhrifum. Fitu­laus. Hentar fyrir eðlilegan, þurran, viðkvæman hársvörð og/eða hársvörð með flösu.

Prófað af húðlæknum á viðkvæmum hársverði.

Notkun:
Berið á þurra húð fyrir hárþvott og nuddið. Ekki skola. Gott td að nudda í hársvörð fyrir nóttina og skola um morguninn.

Gott að vita:

Vegan

Cruelty Free

98% Innihaldsefni af náttúrulegum uppruna

Prófað af húðlæknum

NIKKELPRÓFAÐ

100 ml glerflaska með dropateljara

Geymið þar sem börn ná ekki til. Notið ekki á annan hátt en til er ætlast.

Innihaldsefni

Sími
537-1877
Tölvupóstur
Heimilisfang
Ármúli 38
Komdu í Nola klúbbinn
🍪
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun, til að geta notað samfélagsmiðlalausnir og til að bæta þjónustuna okkar.
Hafna
Samþykkja