Andlits Húðvörn Með Bursta
Andlitsvörn með SPF 50 og bursta fyrir þæginlegri ásetningu sem hentar sérstaklega vel fyrir skíða og/eða göngufólk. Mjög einfalt og þæginlegt í notkun, óþarfi að fara úr hönskum og þvo hendurnar. Formúlan er mjúk og bráðnar á húðinni án þess að vera klístruð eða skilja eftir sig hvíta filmu. Í mikilli hæð er húðin útsett fyrir ýmsum áreitum eins og kulda, vindi, svita og núningi. Rakagefandi og andoxandi formúla sólarvarnarinnar okkar er sérhönnuð til að bregðast við þessum aðstæðum og veitir vörn, viðgerð og fyrirbyggjandi áhrif gegn þessum áreitum.
Allar vörur frá Mimitika eru án Oxybenzone, Octocrylene, Homosalate & Titanium Dioxide.
Ekki eru notaðir filterar sem eru bannaðir á Hawaii og heyra undir "Ocean Law"
Hentar:
SPF50 sólarvörnarpensillinn er án ofnæmisvalda og hentar öllum húðgerðum, þar með talið viðkvæmri húð. Hann er non-comedogenic, sem þýðir að hann stíflar ekki svitaholur, og skilur ekki eftir sig fitukennda áferð
Notkun:
Snúðu undirhluta burstans þannig að örin bendir á ON.
Kreistu túpuna þar til lítið magn af kremi kemur út í enda burstans.
Berðu kremið á andlitið og dreifðu því jafnt með burstanum þar til það hefur verið blandað vel út.
Eftir notkun, snúðu burstanum aftur á OFF til að loka túpunni örugglega.
Til að þrífa burstann, þvoðu hann einfaldlega með vatni og sápu á meðan örin er á OFF til að tryggja að túpan haldist lokuð.
Gott að vita:
Cruelty Free
Vegan
Formúla án þekktra óæskilegra innihaldsefna sem geta valdið ofnæmi, parabena, PEG, Nanoparticle & Alkóhóls.
Framleitt í Frakklandi.
40 ml
Andlits Húðvörn Með Bursta
Andlitsvörn með SPF 50 og bursta fyrir þæginlegri ásetningu sem hentar sérstaklega vel fyrir skíða og/eða göngufólk. Mjög einfalt og þæginlegt í notkun, óþarfi að fara úr hönskum og þvo hendurnar. Formúlan er mjúk og bráðnar á húðinni án þess að vera klístruð eða skilja eftir sig hvíta filmu. Í mikilli hæð er húðin útsett fyrir ýmsum áreitum eins og kulda, vindi, svita og núningi. Rakagefandi og andoxandi formúla sólarvarnarinnar okkar er sérhönnuð til að bregðast við þessum aðstæðum og veitir vörn, viðgerð og fyrirbyggjandi áhrif gegn þessum áreitum.
Allar vörur frá Mimitika eru án Oxybenzone, Octocrylene, Homosalate & Titanium Dioxide.
Ekki eru notaðir filterar sem eru bannaðir á Hawaii og heyra undir "Ocean Law"
Hentar:
SPF50 sólarvörnarpensillinn er án ofnæmisvalda og hentar öllum húðgerðum, þar með talið viðkvæmri húð. Hann er non-comedogenic, sem þýðir að hann stíflar ekki svitaholur, og skilur ekki eftir sig fitukennda áferð
Notkun:
Snúðu undirhluta burstans þannig að örin bendir á ON.
Kreistu túpuna þar til lítið magn af kremi kemur út í enda burstans.
Berðu kremið á andlitið og dreifðu því jafnt með burstanum þar til það hefur verið blandað vel út.
Eftir notkun, snúðu burstanum aftur á OFF til að loka túpunni örugglega.
Til að þrífa burstann, þvoðu hann einfaldlega með vatni og sápu á meðan örin er á OFF til að tryggja að túpan haldist lokuð.
Gott að vita:
Cruelty Free
Vegan
Formúla án þekktra óæskilegra innihaldsefna sem geta valdið ofnæmi, parabena, PEG, Nanoparticle & Alkóhóls.
Framleitt í Frakklandi.
40 ml
AQUA (WATER) - Cyclopentasiloxane - Ethylhexyl methoxycinnamate - Dimethicone - FRAGRANCE - Ethylhexyltriazone - Butylmethoxydibenzoylmethane - GLYCERIN - ETHYLHEXYL STEARATE - behenyl ALCOHOL - Undaria pinnatifida EXTRACT - HYDROLYZED ALGIN - MAGNESIUM SULFATE - MANGANESE SULFATE - Helianthus annuus (SUNFLOWER) SEED OIL - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE, SILICA, GLYCERYL STEARATE, SODIUM POLYACRYLATE, SODIUM ACRYLATE / SODIUM ACRYLOYDIMETHYL TAURATE COPOLYMER, ISOHEXADECANE, POLYSORBATE 80, SORBITAN OLEATE, BHT, DEHYDROACETIC ACID, BENZYL ALCOHOL, TOCOPHEROL, BETA-SITOSTEROL, SQUALENE