Rakakrem með SPF 20 / PA +++
Embryolisse Lait-Crème Multi-Protection
Fjölþætt, létt og verndandi andlitskrem sem býr yfir SPF 20 og er á við sjö vörur í einni.
Formúluna má nota sem rakakrem, farðagrunn, eftirraksturskrem, sólarvörn, vörn gegn blárri og innrauðri geislun, vörn gegn umhverfismengun og til að draga úr ótímabærum öldrunarmerkjum. Dag eftir dag verður húðin mýkri og ljómandi ásýndar en formúlan hentar einnig viðkvæmri húð.
Helstu upplýsingar:
Fjölþætt andlitskrem með SPF 20 og er á við sjö vörur í einni.
Má einnig nota sem t.d. farðagrunn, sólarvörn og eftirraksturskrem.
Býr yfir nærandi innihaldsefnum sem henta öllum húðgerðum.
Umbúðirnar framleiddar úr 50% endurunnu plasti.
Rakakrem með SPF 20 / PA +++
Embryolisse Lait-Crème Multi-Protection
Fjölþætt, létt og verndandi andlitskrem sem býr yfir SPF 20 og er á við sjö vörur í einni.
Formúluna má nota sem rakakrem, farðagrunn, eftirraksturskrem, sólarvörn, vörn gegn blárri og innrauðri geislun, vörn gegn umhverfismengun og til að draga úr ótímabærum öldrunarmerkjum. Dag eftir dag verður húðin mýkri og ljómandi ásýndar en formúlan hentar einnig viðkvæmri húð.
Helstu upplýsingar:
Fjölþætt andlitskrem með SPF 20 og er á við sjö vörur í einni.
Má einnig nota sem t.d. farðagrunn, sólarvörn og eftirraksturskrem.
Býr yfir nærandi innihaldsefnum sem henta öllum húðgerðum.
Umbúðirnar framleiddar úr 50% endurunnu plasti.
AQUA (WATER). GLYCERIN. C12-15 ALKYL BENZOATE. DICAPRYLYL CARBONATE. DIETHYLAMINO HYDROXYBENZOYL HEXYL BENZOATE. STEARETH-21. CETYL PALMITATE. PHENYLBENZIMIDAZOLE SULFONIC ACID. STEARETH-2. HYDROXYPROPYL STARCH PHOSPHATE. ETHYLEXYL TRIAZONE. 1,2-HEXANEDIOL. BIS-ETHYLHEXYLOXYPHENOL METHOXYPHENYL TRIAZINE. CERA ALBA (BEESWAX). ETHYLHEXYL PALMITATE. PENTAERYTHRITYL TETRABEHENATE. GLYCERYL STEARATE. PEG-100 STEARATE. CETYL ALCOHOL. OCTYLDODECANOL. TOCOPHERYL ACETATE. XANTHAN GUM. SODIUM HYDROXIDE. CHLORPHENESIN. CAPRYLYL GLYCOL. BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER. PARFUM (FRAGRANCE). ALOE BARBADENSIS LEAF EXTRACT. LIMONENE. TOCOPHEROL. HYDROLYZED SOY PROTEIN.