Step 004: OIL
USE NIGHTLY (PM)
PSA MIDNIGHT COURAGE Rosehip & Bakuchiol Oil
Andlitsolía sem sinnir næturvaktinni í húðrútínu þinni og vinnur yfirvinnu til að gera við og endurnýja húðina á meðan þú sefur. Háþróuð blanda af 2% retínóíði, bakuchiol, Q10 og omega-ríkum lífrænum olíum hjálpar til við að draga úr ásýnd dökkra bletta og fínna lína. Á sama tíma jafnar formúlan yfirbragð húðarinnar og bætir rakastig hennar svo hún verður bjartar og mýkri með tímanum. Þar sem þessi húðvara inniheldur retínóíð er ekki mælt með notkun hennar ef þú ert ófrísk eða með barn á brjósti.
Hentar:
Hentar öllum húðgerðum — sérstaklega daufri, rakaþurrri og húð sem er viðkvæm fyrir ótímabærri öldrun
Notkun:
Gakktu úr skugga um að húðin sé mjög rök
Notið MIDNIGHT COURAGE olíuna sem síðasta skref í rútínunni
Þrýstið olíunni varlega inn í andlit, augnsvæði og háls með höndunum
Ráð frá sérfræðingi: Fyrir fljótlegri notkun, blandið olíunni saman við uppáhalds rakakremið og berið á í einu skrefi
Berið alltaf sólarvörn á húðina næsta morgun
Gott að vita:
Cruelty Free
Vegan
Án sílikonefna, súlfata, alkóhóls, ilmkjarnaolía og tilbúinna litar- og ilmefna.
15 ml
Step 004: OIL
USE NIGHTLY (PM)
PSA MIDNIGHT COURAGE Rosehip & Bakuchiol Oil
Andlitsolía sem sinnir næturvaktinni í húðrútínu þinni og vinnur yfirvinnu til að gera við og endurnýja húðina á meðan þú sefur. Háþróuð blanda af 2% retínóíði, bakuchiol, Q10 og omega-ríkum lífrænum olíum hjálpar til við að draga úr ásýnd dökkra bletta og fínna lína. Á sama tíma jafnar formúlan yfirbragð húðarinnar og bætir rakastig hennar svo hún verður bjartar og mýkri með tímanum. Þar sem þessi húðvara inniheldur retínóíð er ekki mælt með notkun hennar ef þú ert ófrísk eða með barn á brjósti.
Hentar:
Hentar öllum húðgerðum — sérstaklega daufri, rakaþurrri og húð sem er viðkvæm fyrir ótímabærri öldrun
Notkun:
Gakktu úr skugga um að húðin sé mjög rök
Notið MIDNIGHT COURAGE olíuna sem síðasta skref í rútínunni
Þrýstið olíunni varlega inn í andlit, augnsvæði og háls með höndunum
Ráð frá sérfræðingi: Fyrir fljótlegri notkun, blandið olíunni saman við uppáhalds rakakremið og berið á í einu skrefi
Berið alltaf sólarvörn á húðina næsta morgun
Gott að vita:
Cruelty Free
Vegan
Án sílikonefna, súlfata, alkóhóls, ilmkjarnaolía og tilbúinna litar- og ilmefna.
15 ml
Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Rosa Canina (Rose Hip) Fruit Oil, Carthamus Tinctorius (Safflower) Seed Oil, Dimethyl Isosorbide, Ribes Nigrum (Black Currant) Seed Oil, Punica Granatum (Pomegranate) Seed Oil, Tocopheryl Acetate (D-alpha), Caprylyl Glycol, Bakuchiol, Hydroxypinacolone Retinoate, Ubiquinone, Tocopherol, Oxycoccus Palustris (Arctic Cranberry) Seed Oil, Adansonia Digitata (Baobab) Seed Oil, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract, Ethylhexylglycerin, Phenoxyethanol