Nærandi líkamskrem - 250ml
Pestle & Mortar Nimbu Body Lotion
Létt lúxus líkamskrem sem auðgað er með klínískt sannaðri seramíðblöndu, vegan kólesteróli, túrmerik og níasínamíði. Seramíð eru um 50% af náttúrulegri samsetningu húðarinnar en fara minnkandi með aldrinum með þeim afleiðingum að húðin verður þurrari og öldrunarmerki sjáanlegri. Í þessari formúlu vinna þau saman með innihaldsefnum á borð við bólgueyðandi túrmerik til að gera húðina mjúka, slétta og bjartari á nýjan leik auk þess að styðja við náttúrulegt viðgerðarferli hennar.
Ilmurinn af Nimbu er innblásinn af indverskri menningu en Nimbu Pani er sítrusvatn blandað með ís, salti, grænum myntulaufum og mildað með hunangi. Hefð er fyrir því að þessi blanda af sætu, fersku, söltu og súru sé borin fram á Indlandi til að hressa upp á líkamann og skynfærin og endurspeglast í ilminum af Nimbu-líkamsvörunum.
Helstu upplýsingar:
Létt líkamskrem sem inniheldur klínískt sannaða seramíðblöndu.
Inniheldur m.a. bólgueyðandi túrmerik.
Húðin verður mýkri, sléttari og bjartari.
Býr yfir upplífgandi ilmi sem innblásinn er af Nimbu Pani.
Án parabena, jarðolíu, sílikonefna, súlfata, própýlens og dýraafurða.
Varan er vegan og ekki prófuð á dýrum.
Nærandi líkamskrem - 250ml
Pestle & Mortar Nimbu Body Lotion
Létt lúxus líkamskrem sem auðgað er með klínískt sannaðri seramíðblöndu, vegan kólesteróli, túrmerik og níasínamíði. Seramíð eru um 50% af náttúrulegri samsetningu húðarinnar en fara minnkandi með aldrinum með þeim afleiðingum að húðin verður þurrari og öldrunarmerki sjáanlegri. Í þessari formúlu vinna þau saman með innihaldsefnum á borð við bólgueyðandi túrmerik til að gera húðina mjúka, slétta og bjartari á nýjan leik auk þess að styðja við náttúrulegt viðgerðarferli hennar.
Ilmurinn af Nimbu er innblásinn af indverskri menningu en Nimbu Pani er sítrusvatn blandað með ís, salti, grænum myntulaufum og mildað með hunangi. Hefð er fyrir því að þessi blanda af sætu, fersku, söltu og súru sé borin fram á Indlandi til að hressa upp á líkamann og skynfærin og endurspeglast í ilminum af Nimbu-líkamsvörunum.
Helstu upplýsingar:
Létt líkamskrem sem inniheldur klínískt sannaða seramíðblöndu.
Inniheldur m.a. bólgueyðandi túrmerik.
Húðin verður mýkri, sléttari og bjartari.
Býr yfir upplífgandi ilmi sem innblásinn er af Nimbu Pani.
Án parabena, jarðolíu, sílikonefna, súlfata, própýlens og dýraafurða.
Varan er vegan og ekki prófuð á dýrum.
Aqua (Water), Glycerin, Squalane, Caprylic/Capric Triglyceride, Cetearyl Alcohol, Isononyl Isononanoate, Cetyl Alcohol, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Ceramide NP, Ceramide AP, Ceramide EOP, Phytosphingosine, Cholesterol (Vegan), Sodium Hyaluronate, Sambucus Nigra (Elder) Flower Extract, Salix Alba (Willow) Bark Extract, Curcuma Longa (Turmeric) Root Extract, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Niacinamide, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Bisabolol, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Tocopherol, Camellia Sinensis (Green Tea) Leaf Extract, Aloe Barbadensis (Aloe Vera) Leaf Juice, Phenoxyethanol, Sodium Stearoyl Lactylate, Stearic Acid, Parfum (Fragrance), Carbomer, Elaeis Guineensis (Palm) Butter, Caprylyl Glycol, Disodium EDTA, Xanthan Gum, Ethylhexylglycerin, Sodium Hydroxide, Benzyl Benzoate, Citral, Citronellol, Geraniol, Limonene, Linalool.