Stinnandi Augnkrem, Lýsir og dregur úr bólgum undir augum, þéttir og nærir
Vörulýsing:
Öflugt augnkrem sem er hlaðið peptíðblöndu og inniheldur að auki verðlaunaða tækni Matrixyl® Morphomics™ og Neodermyl®. Með daglegri notkun verður augnsvæðið þéttara og dregur formúlan úr ásýnd fínna lína og hrukkna en blanda af Orchistem™ og Bioskinup™ Contour 3R frískar upp á þreytuleg augu, dregur úr baugum og þrota. Augnkremið inniheldur að auki C-vítamín og 1% bakuchiol, sem veitir sambærileg áhrif og retínól, til að draga úr hrukkudýpt og grófri áferð. Nærandi blanda af ómega-ríkum olíum veitir húðinni raka, næringu og gerir hana silkimjúka.
Hentar:
Öllum húðgerðum, sérstaklega fyrir þreytta, líflausa húð og þá sem hafa áhyggjur af ótímabærri öldrun.
Notkun:
Pumpið einni pumpu á baugfingur og berið létt á augnsvæðið, kvölds og morgna.
Gott að vita:
Cruelty Free
Vegan
Án sílikonefna, súlfata, alkóhóls, ilmkjarnaolía og tilbúinna litar- og ilmefna.
pH: 4.7 – 5.7
Stinnandi Augnkrem, Lýsir og dregur úr bólgum undir augum, þéttir og nærir
Vörulýsing:
Öflugt augnkrem sem er hlaðið peptíðblöndu og inniheldur að auki verðlaunaða tækni Matrixyl® Morphomics™ og Neodermyl®. Með daglegri notkun verður augnsvæðið þéttara og dregur formúlan úr ásýnd fínna lína og hrukkna en blanda af Orchistem™ og Bioskinup™ Contour 3R frískar upp á þreytuleg augu, dregur úr baugum og þrota. Augnkremið inniheldur að auki C-vítamín og 1% bakuchiol, sem veitir sambærileg áhrif og retínól, til að draga úr hrukkudýpt og grófri áferð. Nærandi blanda af ómega-ríkum olíum veitir húðinni raka, næringu og gerir hana silkimjúka.
Hentar:
Öllum húðgerðum, sérstaklega fyrir þreytta, líflausa húð og þá sem hafa áhyggjur af ótímabærri öldrun.
Notkun:
Pumpið einni pumpu á baugfingur og berið létt á augnsvæðið, kvölds og morgna.
Gott að vita:
Cruelty Free
Vegan
Án sílikonefna, súlfata, alkóhóls, ilmkjarnaolía og tilbúinna litar- og ilmefna.
pH: 4.7 – 5.7
Aqua, Glycerin, Tribehenin, Caprylic/Capric Triglyceride, Isodecyl Neopentanoate, Glyceryl Stearate, Propanediol, Squalane, Acrylamide/Sodium Acryloyldimethyltaurate Copolymer, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Caprylyl Glycol, Bakuchiol, Sodium Ascorbyl Phosphate, Ceramide NP, Rosa Canina Seed Oil, Adansonia Digitata Seed Oil, Argania Spinosa Kernel Oil, Glycyrrhiza Glabra Root Extract, Pfaffia Paniculata Root Extract, Ptychopetalum Olacoides Bark/Stem Extract, Calanthe Discolor Extract, Lilium Candidum Flower Extract, Ubiquinone, Superoxide Dismutase, Ergothioneine, Tocopheryl Acetate, Bisabolol, Allantoin, Biotin, Hesperidin Methyl Chalcone, Methylglucoside Phosphate, Copper Lysinate/Prolinate, Palmitoyl Tetrapeptide-7, Chrysin, Gluconolactone, Dipeptide-2, Palmitoyl Tripeptide-1, N-Prolyl Palmitoyl Tripeptide-56 Acetate, Calcium Gluconate, N-hydroxysuccinimide, Caprylyl/Capryl Glucoside, Citric Acid, Glyceryl Polyacrylate, Isohexadecane, Pentylene Glycol, Polysorbate 80, Sodium Citrate, Sodium Gluconate, Sodium Hydroxide, Sorbitan Oleate, Steareth-20, Xanthan Gum, Benzyl Alcohol, Chlorhexidine Digluconate, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Phenoxyethanol.