Vörumerki
Vöruflokkar
Undirflokkar
Previa Haircare
Regrowth Shampoo Travel
2.190 kr.
Lýsing

/ hár með tilhneigingu til hárloss

Örvandi sjampó fyrir hárlos-varnarmeðferð fyrir viðkvæman hársvörð og hár sem hefur tilhneigingu til að falla úr, með útdrætti úr skullcap, sojabaunum og hveitikími

Samsetning þriggja virkra innihaldsefna örvar hársvörðinn og stuðlar að aukinni þykkt og vexti hárs.
Prófað af húðlæknum á viðkvæmum hársverði.


Notkun:
Berið á rakt hár og nuddið vörunni vel í allan hársvörðinn. Skolið með volgu vatni. Endurtakið ef nauðsyn krefur.


Gott að vita:

Vegan

Cruelty Free

98% Innihaldsefni af náttúrulegum uppruna

Prófað af húðlæknum
NIKKELPRÓFAÐ

Umhverfisvænar umbúðir úr endurunnu plasti
Ilmur er ilmkjarnaolía úr eucalyptus (trjáolía)

100 ml

Geymið þar sem börn ná ekki til. Notið ekki á annan hátt en til er ætlast


VIRK INNIHALDSEFNI

SKOLLASKAMBSÚTDRÁTTUR (SCUTELLARIA)
ver gegn oxunarálagi, virkjar stofnfrumur og hægir á öldrun húðar**.

SOJABAUNASPÍRAÚTDRÁTTUR
örvar frumufjölgun og efnaskipta­virkni**.

HVEITIKÍMISÚTDRÁTTUR
virkjar stofnfrumur hársekkja og verndar þær gegn öldrun**.

hjálparefni við fyrirbyggingu á eðlilegu hárlosi.
* áhrifin koma fram í sameiginlegri notkun allra þriggja virku innihaldsefnanna

Innihaldsefni

Sími
537-1877
Tölvupóstur
Heimilisfang
Ármúli 38
Komdu í Nola klúbbinn
🍪
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun, til að geta notað samfélagsmiðlalausnir og til að bæta þjónustuna okkar.
Hafna
Samþykkja