Farði með miðlungsþekju
Þyngdarlaus farði með miðlungsþekju og gefur náttúrulegt útlit — nú með öflugu magni af Niacinamide og róandi Allantoin.
Þessi silkimjúka formúla leyfir húðinni að anda og bráðnar inn í húðina og hreyfist með þér, blandast óaðfinnanlega og fær húðina til að líta út eins og hún sé að springa úr heilbrigði. Öflugar húðvörur, Niacinamide og Allantoin bæta húðina sýnilega með hverri notkun, minnka útlit ójafns tóna og áferðar með tímanum. Húðin lítur geislandi út — eins og þú, bara meira fullkomin.
Notkun:
Undirbúðu húðina með nokkrum dropum af True Skin Radiant Priming Serum. Leyfðu 60 sekúndur fyrir það að fara inní húðina
Hrisstu flöskuna vel og pumpaðu 1-2 pumpur í höndina.
Blandaðu inn í húðina með fingrum, farða svampi eða bursta, eins og okkar Complexion Brush eða Perfecting Buff Brush.
Byggðu upp þekjuna með því að bera á annað þunnt lag þar sem þörf er á.
Lokaðu með því að þrýsta lófunum að húðinni til að hjálpa formúlunni að bráðna inn.
Fyrir mjúkt-matt útlit kláraðu með Soft Focus Setting Powder.
Gott að vita:
Stærð: 30 ml
Prófað af húðlækni
Stíflar ekki húðina (Non-comedogenic) Öruggt fyrir viðkvæma hú.
Cruelty Free
Vegan
Ilmefnalaust
Awards:
- Best Multi-Tasking Foundation, PureWow Editors’ Pick (2022)
- Best Clean Foundation, EBONY Beauty & Grooming Awards (2022)
Farði með miðlungsþekju
Þyngdarlaus farði með miðlungsþekju og gefur náttúrulegt útlit — nú með öflugu magni af Niacinamide og róandi Allantoin.
Þessi silkimjúka formúla leyfir húðinni að anda og bráðnar inn í húðina og hreyfist með þér, blandast óaðfinnanlega og fær húðina til að líta út eins og hún sé að springa úr heilbrigði. Öflugar húðvörur, Niacinamide og Allantoin bæta húðina sýnilega með hverri notkun, minnka útlit ójafns tóna og áferðar með tímanum. Húðin lítur geislandi út — eins og þú, bara meira fullkomin.
Notkun:
Undirbúðu húðina með nokkrum dropum af True Skin Radiant Priming Serum. Leyfðu 60 sekúndur fyrir það að fara inní húðina
Hrisstu flöskuna vel og pumpaðu 1-2 pumpur í höndina.
Blandaðu inn í húðina með fingrum, farða svampi eða bursta, eins og okkar Complexion Brush eða Perfecting Buff Brush.
Byggðu upp þekjuna með því að bera á annað þunnt lag þar sem þörf er á.
Lokaðu með því að þrýsta lófunum að húðinni til að hjálpa formúlunni að bráðna inn.
Fyrir mjúkt-matt útlit kláraðu með Soft Focus Setting Powder.
Gott að vita:
Stærð: 30 ml
Prófað af húðlækni
Stíflar ekki húðina (Non-comedogenic) Öruggt fyrir viðkvæma hú.
Cruelty Free
Vegan
Ilmefnalaust
Awards:
- Best Multi-Tasking Foundation, PureWow Editors’ Pick (2022)
- Best Clean Foundation, EBONY Beauty & Grooming Awards (2022)
**Aloe Barbadensis Leaf Juice, Coconut Alkanes, Caprylyl Methicone, Polyglyceryl-6 Polyricinoleate, Cetearyl Isononanoate, Polyglyceryl-2 Isostearate, Boron Nitride, Dimethicone, Disteardimonium Hectorite, **Niacinamide, Oryza Sativa (Rice) Hull Powder, Gluconolactone, Sodium Chloride, Isopentyldiol, Glycerin, Coco-Caprylate/Caprate, **Allantoin, Sodium Benzoate, Caprylic/Capric Triglyceride, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Sclerocarya Birrea Seed Oil, Squalane, Tocopherol, Pentylene Glycol, Triethoxycaprylylsilane, Pistacia Lentiscus (Mastic) Gum, Hydrogenated Lecithin, Calcium Gluconate, Ethylhexylglycerin, Jasminum Officinale (Jasmine) Flower/Leaf Extract, Phenethyl Alcohol, Bisabolol. May Contain (+/-): CI 77891 (Titanium Dioxide), CI 77491, CI 77492, CI 77499 (Iron Oxides)..
**Included at an active leveli.e., a percentage shown to benefit the skin.