Vörulýsing:
Farðastifti sem hefur eiginleika á við húðvöru. Þetta létta farðastifti bráðnar á húðinni og verður óaðfinnanlegt í allt að 12 klukkustundir.
Mjög auðvelt að byggja upp meiri þekju, blörrar ásýnd svitahola, roða og óþarfa áferð með náttúrulegri mattri áferð. Með reglulegri notkun mun húðin verða stinnari, mýkri og áferðafallegri vegna eiginleika virkra innihaldsefna.
Gott að vita:
Stærð: 10g
Vegan & Cruelty Free
Prófað af húðlæknum (Dermatologist tested)
Stíflar ekki húðina (Non-Comedogenic)
Löng ending
Endurvinnanlegar umbúðir
Notkun:
Hyljari:
Notaðu fingur eða Shadow Brush til að grípa vöru og bera á húð.
Farði:
Strjúktu stiftinu á húðina og notaðu fingur eða Complexion Brush til að blanda, jafna og fá meiri þekju.
Skygging:
Notaðu lit sem er 1-2 tónum dekkri en þú notar á allt andlitið til að skyggja andlitsdrætti.
Vörulýsing:
Farðastifti sem hefur eiginleika á við húðvöru. Þetta létta farðastifti bráðnar á húðinni og verður óaðfinnanlegt í allt að 12 klukkustundir.
Mjög auðvelt að byggja upp meiri þekju, blörrar ásýnd svitahola, roða og óþarfa áferð með náttúrulegri mattri áferð. Með reglulegri notkun mun húðin verða stinnari, mýkri og áferðafallegri vegna eiginleika virkra innihaldsefna.
Gott að vita:
Stærð: 10g
Vegan & Cruelty Free
Prófað af húðlæknum (Dermatologist tested)
Stíflar ekki húðina (Non-Comedogenic)
Löng ending
Endurvinnanlegar umbúðir
Notkun:
Hyljari:
Notaðu fingur eða Shadow Brush til að grípa vöru og bera á húð.
Farði:
Strjúktu stiftinu á húðina og notaðu fingur eða Complexion Brush til að blanda, jafna og fá meiri þekju.
Skygging:
Notaðu lit sem er 1-2 tónum dekkri en þú notar á allt andlitið til að skyggja andlitsdrætti.
Ethylhexyl Palmitate, Polyethylene, Lauroyl Lysine, Diisostearyl Malate, Triethylhexanoin, Mica, Dimer Dilinoleyl Dimer Dilinoleate, Caprylic/Capric Triglyceride, Squalane, Euphorbia Cerifera (Candelilla) Wax, Silica, C12-15 Alkyl Benzoate, Polyhydroxystearic Acid, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Glyceryl Hydrogenated Rosinate, Bis-Diglyceryl Polyacyladipate-2, Hydrogenated Vegetable Oil, Tribehenin, Caprylyl Glycol, Behenyl Behenate, Tocopheryl Acetate, Pentaerythrityl Tetra-Di-T-Butyl Hydroxyhydrocinnamate, Ceramide NG, Alaria Esculenta Extract, Lavandula Stoechas Extract, Tocopherol, Palmitoyl Hexapeptide-12. [+/- (May Contain): CI 77491, CI 77492, CI 77499 (Iron Oxides), CI 77891 (Titanium Dioxide), CI 19140 (Yellow 5 Lake), CI 77007 (Ultramarines)]