100% litlaus, náttúruleg og lífræn formúla sem lagar sig að þínum húðtón. Solar Eclipse er nýjasta sjálfbrúnku vara Luna Bronze til að fá fallegan náttúrulegan lit innandyra án þess að þurfa skola af yfirborðslit.
Stærð: 200 ml
Ef þú ert þreytt/ur á blettóttum rúmfötum eða að þurfa að bíða í klukkustundir eftir að brúnkan myndist þá er þessi vara fyrir þig. Sjálfbrúnkufroðan er glær og litlaus.
Eins og aðrar sjálfbrúnkufroður frá Luna Bronze veitir hún mikinn raka og næringarrík innihaldsefni.
Ekki þessi klassíska vonda brúnkulykt heldur Luna Bronze ilmur sem samanstendur af ilmkjarnaolíublöndu: lemon myrtle, orange blossom og mandarin
Gakktu úr skugga um að húðin sé hrein og þú sért búin að skrúbba dauðar húðfrumur af. Berðu Eclipse á með brúnkuhanska og notaðu mjúkar hringlaga hreyfingar. Brúnkufroðan þornar hratt.
Notaðu svo brúnkuhanskann með afgangs froðu í til að fara yfir hæla, ökkla, hné og olnboga.
Brúnkan fer jafnt af hægt og rólega ca viku eftir ásetning
Styddu þig við brúnku-staðalinn á flöskunni til að velja ákjósanlega dýpt á brúnku og leyfðu að sitja á húðinni í samræmi við það. Skolaðu létt í sturtu eftirá, brúnkan mun halda áfram að dýpka næstu 24 tíma.
Við mælum með ásetningu með Luna Bronze Tanning Mitt og Contour Brush fyrir lýtalausa ásetningu og jafnan lit.
100% litlaus, náttúruleg og lífræn formúla sem lagar sig að þínum húðtón. Solar Eclipse er nýjasta sjálfbrúnku vara Luna Bronze til að fá fallegan náttúrulegan lit innandyra án þess að þurfa skola af yfirborðslit.
Stærð: 200 ml
Ef þú ert þreytt/ur á blettóttum rúmfötum eða að þurfa að bíða í klukkustundir eftir að brúnkan myndist þá er þessi vara fyrir þig. Sjálfbrúnkufroðan er glær og litlaus.
Eins og aðrar sjálfbrúnkufroður frá Luna Bronze veitir hún mikinn raka og næringarrík innihaldsefni.
Ekki þessi klassíska vonda brúnkulykt heldur Luna Bronze ilmur sem samanstendur af ilmkjarnaolíublöndu: lemon myrtle, orange blossom og mandarin
Gakktu úr skugga um að húðin sé hrein og þú sért búin að skrúbba dauðar húðfrumur af. Berðu Eclipse á með brúnkuhanska og notaðu mjúkar hringlaga hreyfingar. Brúnkufroðan þornar hratt.
Notaðu svo brúnkuhanskann með afgangs froðu í til að fara yfir hæla, ökkla, hné og olnboga.
Brúnkan fer jafnt af hægt og rólega ca viku eftir ásetning
Styddu þig við brúnku-staðalinn á flöskunni til að velja ákjósanlega dýpt á brúnku og leyfðu að sitja á húðinni í samræmi við það. Skolaðu létt í sturtu eftirá, brúnkan mun halda áfram að dýpka næstu 24 tíma.
Við mælum með ásetningu með Luna Bronze Tanning Mitt og Contour Brush fyrir lýtalausa ásetningu og jafnan lit.
Aqua, Dihydroxyacetone, Aloe barbadensis leaf juice (Aloe Vera)#, ,Hamamelis virginiana (Witch Hazel) water*, Decyl glucoside^,Glycerin^, Vitis vinifera (Grape) seed extract*, Terminalia ferdinandiana (Kakadu Plum) fruit extract*, Saccharum officinarum (Sugar Cane) extract*, Simmondsia chinensis (Jojoba) seed oil*, Macadamia integrifolia seed oil*, Triticum aestivum (Wheat) germ oil*, Citrus reticulata (Mandarin) peel oil#, Backhousia citriodora (Lemon Myrtle) leaf oil*, Cananga odorata (Ylang Ylang) flower oil*, Pentylene glycol^,Carrageenan*, Maltodextrin#, Alcohol*, Sodium metabisulfite, Citral^, Limonene#, Gamma-terpinene#, Linalool^, Benzyl benzoate^, Benzyl salicylate^, Farnesol^, Geraniol^, Eugenol^, Isoeugenol^ #Certified Organic *Natural ^Derived from plants