Vörumerki
Vöruflokkar
Undirflokkar
Uppselt
Herbivore Botanicals
TREMELLA Silky Hydration Gel Cream
10.990 kr.
Lýsing

Ofurlétt og hávirkt gelkrem með Tremella sveppi, vegan silki og squalane til að veita húðinni raka og vernda yfirborðið.

Tremella sveppur: Hitabeltissveppur með hlaupkennda áferð sem getur haldið allt að 500 sinnum eigin þyngd í vatni. Hann veitir húðinni rakagefandi eiginleika sem líkjast hýalúrónsýru og myndar náttúrulega, sveigjanlega og verndandi rakafilmu á yfirborði húðarinnar.

Vegan silki: Sjálfbært líftækniefni með húðbætandi og svitaholuminnkandi áhrifum sem koma fram á aðeins 15 mínútum eftir notkun. Sléttir yfirborð húðarinnar og undirbýr hana fyrir farða.

Squalane: Vegan, plöntuborið og olíulíkt mýkjandi efni með andoxunarefnum sem veitir djúpan raka og skilur húðina eftir mjúka og sveigjanlega

Notkun:

Nuddið á húðina eftir hreinsun, augnkrem og serum, kvölds og morgna
Notið með PINK CLOUD hreinsi og CLOUD JELLY serum til að upplifa alla rakarútínuna.
Fyrir aukinn raka, bætið við andlitsolíu og setjið yfir.

Markmið:

  • Þurr húð

  • Feit húð

  • Blandað húð

  • Bóluhneigð húð

  • Viðkvæm húð

    Gott að vita:

  • Vegan

  • Cruelty Free

Innihaldsefni

Sími
537-1877
Tölvupóstur
Heimilisfang
Ármúli 38
Komdu í Nola klúbbinn
🍪
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun, til að geta notað samfélagsmiðlalausnir og til að bæta þjónustuna okkar.
Hafna
Samþykkja