Endurnýjun | Gljáandi | Rakagefandi
Gljáandi húðolía sem eykur endurnýjun húðarinnar og inniheldur náttúrulegar rauðsmára-, rósaberja- og hafþyrnisberjaolíur sem eru fullar af vítamínum, fitusýrum og andoxunarefnum. Með blóma angan og gljáandi steinefnum.
Stærð: 90ml glerflaska
ÁVINNINGUR: Endurnýjandi, gefur gljáa, rakagefandi
ENDURVINNSLA: Ytri umbúðir, glerflaska og pumpa eru endurvinnanleg í endurvinnslu innanlands. Einnig er hægt að nýta umbúðirnar fyrir eitthvað annað og gefa þeim þannig nýtt líf. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻ Aðskiljið glerflösku og pumpu, skolið vel úr íláti, setjið í umbúðaplast endurvinnslutunnu
LOFORÐ OKKAR: Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.
Plant Based. Cruelty Free. Vegan.
Endurnýjun | Gljáandi | Rakagefandi
Gljáandi húðolía sem eykur endurnýjun húðarinnar og inniheldur náttúrulegar rauðsmára-, rósaberja- og hafþyrnisberjaolíur sem eru fullar af vítamínum, fitusýrum og andoxunarefnum. Með blóma angan og gljáandi steinefnum.
Stærð: 90ml glerflaska
ÁVINNINGUR: Endurnýjandi, gefur gljáa, rakagefandi
ENDURVINNSLA: Ytri umbúðir, glerflaska og pumpa eru endurvinnanleg í endurvinnslu innanlands. Einnig er hægt að nýta umbúðirnar fyrir eitthvað annað og gefa þeim þannig nýtt líf. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻ Aðskiljið glerflösku og pumpu, skolið vel úr íláti, setjið í umbúðaplast endurvinnslutunnu
LOFORÐ OKKAR: Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.
Plant Based. Cruelty Free. Vegan.
Prunus Amygdalus Dulcis (Almond) Oil°, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil°, Vitis Vinifera (Grapeseed) Oil°, Trifolium Pratense (Red clover) Flower Extract*, Rosa Canina (Rose hip) Fruit Oil° ,Hippophae Rhamnoides (Seabuckthorn) Fruit Oil, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Extract, Tocopherol, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil°, Pelargonium Graveolens (Geranium) Oil, Boswellia Neglecta (Frankincense) Oil, Mica, Tin Oxide, +Linalool, +Citronellol, +Geraniol, +Limonene, +Citral°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía