Flestar hárnæringar eru meira en 70% vatn, fullar af fylliefnum eða örplasti og pakkaðar í einnota plast flöskur. Everist vildi bæta úr þessu og framleiddi fyrstu vatnslausu hárnæringuna á markaðnum.
100%náttúrulegt næringar-krem sem þú virkir með vatni í sturtunni.
Einstaklega létt og silíkon laus formúla nærir hárið án þess að þyngja það og hárið verður heilbrigt og glansandi. Mjög öflug hárnæring. Ferlið hjá Everist við gerð þessarar hárnæringar var að það komst heil flaska af hefðbundinni næringu fyrir í 100ml ferðatúpu en svo fylltu þau uppí með rakagefandi innihaldsefnum eins og aloe vera og hýalúrón sýru.
Formúlan inniheldur blöndu af 5 ilmkjarnaolíum sem sem styrkja hár og hársvörð eins og bergamot, rosemary, orange peel, clary sage og peppermint (hint: ilmar dá-hásamlega). Formúlan er án parabena, súlfata SLS, silíkona, litarefna, gerfi-ilmefna og óþarfa fylliefna. Everist formúlur eru öruggar fyrir litað hár og allar vegan og cruelty free.
Gott að vita:
Hentugt fyrir hár sem vantar fyllingu án þess að þyngja hárið
mýkir hárið og heldur glans
Hentugt fyrir ferðalög (100ml).
Zero-waste ál-lykill fylgir með.
1 túpa = 30+ hárþvottar (~3 mánaðar birgðir)
Notkun:
Bleyttu hár og hendur í sturtu. Settu ál-lykilinn á enda túpunnar og snúðu uppá til að fá ca 2.5 cm af hárnæringu (1/3 af magni af hefðbundinni hárnæringu). Nuddaðu saman í blautum lófum og nuddaðu svo í mjög blautt hárið. Byrjaðu á endum og upp að hárrót ef þess er þörf. Skolaðu vel úr.
Verðlaun:
Fast Company's World Changing Ideas
ELLE's Green Beauty Stars - Best of Waterless 2021, MEN'S HEALTH Grooming Award for Best Gym Bag Essential 2021, COSMOPOLITAN Holy Grail Beauty Award 2021 and THE KIT's Beauty Disruptor Award 2021
Flestar hárnæringar eru meira en 70% vatn, fullar af fylliefnum eða örplasti og pakkaðar í einnota plast flöskur. Everist vildi bæta úr þessu og framleiddi fyrstu vatnslausu hárnæringuna á markaðnum.
100%náttúrulegt næringar-krem sem þú virkir með vatni í sturtunni.
Einstaklega létt og silíkon laus formúla nærir hárið án þess að þyngja það og hárið verður heilbrigt og glansandi. Mjög öflug hárnæring. Ferlið hjá Everist við gerð þessarar hárnæringar var að það komst heil flaska af hefðbundinni næringu fyrir í 100ml ferðatúpu en svo fylltu þau uppí með rakagefandi innihaldsefnum eins og aloe vera og hýalúrón sýru.
Formúlan inniheldur blöndu af 5 ilmkjarnaolíum sem sem styrkja hár og hársvörð eins og bergamot, rosemary, orange peel, clary sage og peppermint (hint: ilmar dá-hásamlega). Formúlan er án parabena, súlfata SLS, silíkona, litarefna, gerfi-ilmefna og óþarfa fylliefna. Everist formúlur eru öruggar fyrir litað hár og allar vegan og cruelty free.
Gott að vita:
Hentugt fyrir hár sem vantar fyllingu án þess að þyngja hárið
mýkir hárið og heldur glans
Hentugt fyrir ferðalög (100ml).
Zero-waste ál-lykill fylgir með.
1 túpa = 30+ hárþvottar (~3 mánaðar birgðir)
Notkun:
Bleyttu hár og hendur í sturtu. Settu ál-lykilinn á enda túpunnar og snúðu uppá til að fá ca 2.5 cm af hárnæringu (1/3 af magni af hefðbundinni hárnæringu). Nuddaðu saman í blautum lófum og nuddaðu svo í mjög blautt hárið. Byrjaðu á endum og upp að hárrót ef þess er þörf. Skolaðu vel úr.
Verðlaun:
Fast Company's World Changing Ideas
ELLE's Green Beauty Stars - Best of Waterless 2021, MEN'S HEALTH Grooming Award for Best Gym Bag Essential 2021, COSMOPOLITAN Holy Grail Beauty Award 2021 and THE KIT's Beauty Disruptor Award 2021
Glycerin, Arachidyl/Behenyl Alcohol, Sodium Cocoyl Isethionate, Glyceryl Caprylate/Caprate, PCA Glyceryl Oleate, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Peel Oil, Arachidyl/Behenyl Betainate Esylate, Triolein, Aloe Barbadensis (Aloe Vera) Leaf Juice, Lauryl/Myristyl Polyricinoleate, Polyglyceryl-3 Stearate, Jojoba Esters, Cetearyl Alcohol, Brassicyl Isoleucinate Esylate, Polyglyceryl-3 Betainate Acetate, Caesalpinia Spinosa Gum, Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Sodium Hyaluronate, Brassica Alcohol, Mentha Piperita (Peppermint) Oil, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil, Salvia Sclarea (Clary Sage) Oil, Tocopherol, Vegetable Oil, Glyceryl Caprylate, Maris Sal
Things We Don't Use:Parabens, sulfates, silicones, dyes and synthetic fragrances. Everist products are proudly vegan and cruelty-free.