Vörumerki
Vöruflokkar
Undirflokkar
ANGAN
Westfjords Handáburður
4.990 kr.

Nærandi | Rakagefandi | Endurnýjandi


Westfjords handáburðurinn er hannaður til að endurnýja og vernda hendurnar. Aloe vera, möndluolía og shea smjör koma í veg fyrir rakatap ásamt því að næra og mýkja húðina. Rósaberjaolía og rauðsmára extract eykur endurnýjun húðarinnar ásamt andoxunarefnum.

Náttúrulegur ilmurinn er síðan undirstrikaður með einiberjum, lofnaðarblómi og garðablóðbergi sem flytur þig í ferðalag til afskekktra Vestfjarða.

Hentar öllum húðgerðum. 


Stærð: 250ml glerflaska 


ÁVINNINGUR: Nærandi Rakagefandi Endurnýjandi


ENDURVINNSLA: Margnota glerflaskan og plastpumpa eru endurvinnanleg í innlendri endurvinnslu. Ákveðnir hlutar endurvinnanlegrar vöru eru kannski ekki 100% endurvinnanlegir, svo sem pumpur á flöskum. Ef þú vilt geturðu prófað að endurnýta pumpuna og glerflöskuna fyrir eitthvað annað. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻ Aðskiljið glerflösku og pumpu. Skolið vel úr íláti.


LOFORÐ OKKAR: Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.


Plant Based. Cruelty Free. Vegan.

Lýsing

Nærandi | Rakagefandi | Endurnýjandi


Westfjords handáburðurinn er hannaður til að endurnýja og vernda hendurnar. Aloe vera, möndluolía og shea smjör koma í veg fyrir rakatap ásamt því að næra og mýkja húðina. Rósaberjaolía og rauðsmára extract eykur endurnýjun húðarinnar ásamt andoxunarefnum.

Náttúrulegur ilmurinn er síðan undirstrikaður með einiberjum, lofnaðarblómi og garðablóðbergi sem flytur þig í ferðalag til afskekktra Vestfjarða.

Hentar öllum húðgerðum. 


Stærð: 250ml glerflaska 


ÁVINNINGUR: Nærandi Rakagefandi Endurnýjandi


ENDURVINNSLA: Margnota glerflaskan og plastpumpa eru endurvinnanleg í innlendri endurvinnslu. Ákveðnir hlutar endurvinnanlegrar vöru eru kannski ekki 100% endurvinnanlegir, svo sem pumpur á flöskum. Ef þú vilt geturðu prófað að endurnýta pumpuna og glerflöskuna fyrir eitthvað annað. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻ Aðskiljið glerflösku og pumpu. Skolið vel úr íláti.


LOFORÐ OKKAR: Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.


Plant Based. Cruelty Free. Vegan.

Innihaldsefni

Aqua, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Cocos Nucifera (Coconut) Oil°, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter°, Glyceryl Stearate, Glycerin, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter°, Coco Glucoside, Sucrose Stearate, Coconut Alcohol, Benzyl Alcohol, Aloe Barbadensis (Aloe) Leaf Juice Powder°, Xanthan Gum, Tocopherol, Prunus Amygdalus Dulcis (Almond) Oil°, Rosa Canina (Rosehip) Fruit Oil°, Dehydroacetic Acid, Trifolium pratense*, Glyceryl caprylate, Citrus Limon (Lemon) Peel Oil°, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil°, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Extract°, Thymus Vulgaris (Thyme) Leaf Oil°, Juniperus Communis (Juniper) Fruit Oil°, +Limonene, +Linalool, +Citral, +Geraniol.°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía

Tengdar vörur

Amethyst Exfoliating Body Scrub
Herbivore Botanicals
Amethyst Exfoliating Body Scrub
9.990 kr.
Uppselt
Back to Base Body Exfoliant
Luna Bronze
Back to Base Body Exfoliant
8.990 kr.
Uppselt
Bamboo Charcoal Soap Bar.
Herbivore Botanicals
Bamboo Charcoal Soap Bar.
2.990 kr.
Westfjords Handsápa
ANGAN
Westfjords Handsápa
3.790 kr.
Sími
537-1877
Tölvupóstur
Heimilisfang
Ármúli 38
Komdu í Nola klúbbinn
🍪
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun, til að geta notað samfélagsmiðlalausnir og til að bæta þjónustuna okkar.
Hafna
Samþykkja