Mýkjandi | Viðgerð | Rakagefandi
Nærandi hárnæring sem hefur verið náttúrulega hönnuð til að mýkja, gera við og auka raka í hári og hársverði. Inniheldur virk hveitiprótein, lífræna jojoba olíu, aloe vera og rauðsmáraextract til að bæta við glansi, næringu og raka.
Náttúrulegur ilmur er undirstrikaður með timjan og einiberi sem eykur hárvöxt og örvar hársvörðinn. Hægt að nota daglega til að mýkja hárið.
Tilvalið fyrir allar hárgerðir, sérstaklega þurrt og skemmt
Stærð: 250 ml glerflösku
ÁVINNINGUR: Mýkjandi Viðgerð Rakagefandi
ENDURVINNSLA: Margnota glerflaskan og plastdælan eru endurvinnanleg í innlendri endurvinnslu. Ákveðnir hlutar endurvinnanlegrar vöru eru kannski ekki 100% endurvinnanlegir, svo sem dælur og dropar ofan á flöskum. Ef þú vilt geturðu prófað að endurnýta dæluna og ílátið fyrir eitthvað annað. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻ Aðskiljið glerflösku og pumpu. Skolið vel úr íláti. Setjið í umbúðaplast endurvinnslutunnu
LOFORÐ OKKAR:Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.
Plant Based. Cruelty Free. Vegan.
Mýkjandi | Viðgerð | Rakagefandi
Nærandi hárnæring sem hefur verið náttúrulega hönnuð til að mýkja, gera við og auka raka í hári og hársverði. Inniheldur virk hveitiprótein, lífræna jojoba olíu, aloe vera og rauðsmáraextract til að bæta við glansi, næringu og raka.
Náttúrulegur ilmur er undirstrikaður með timjan og einiberi sem eykur hárvöxt og örvar hársvörðinn. Hægt að nota daglega til að mýkja hárið.
Tilvalið fyrir allar hárgerðir, sérstaklega þurrt og skemmt
Stærð: 250 ml glerflösku
ÁVINNINGUR: Mýkjandi Viðgerð Rakagefandi
ENDURVINNSLA: Margnota glerflaskan og plastdælan eru endurvinnanleg í innlendri endurvinnslu. Ákveðnir hlutar endurvinnanlegrar vöru eru kannski ekki 100% endurvinnanlegir, svo sem dælur og dropar ofan á flöskum. Ef þú vilt geturðu prófað að endurnýta dæluna og ílátið fyrir eitthvað annað. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻ Aðskiljið glerflösku og pumpu. Skolið vel úr íláti. Setjið í umbúðaplast endurvinnslutunnu
LOFORÐ OKKAR:Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.
Plant Based. Cruelty Free. Vegan.
Aqua, Cetearyl Alcohol, Distearoylethyl Dimonium Chloride, Cocos Nucifera (Coconut) Oil°, Glycerin°, Glyceryl Stearate, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil°, Gluconolactone, Aloe Barbadensis (Aloe) Leaf Juice Powder°, Sodium Benzoate, Sodium Hydroxide, Phytic Acid, Calcium Gluconate, Hydrolized Wheat Protein, Prunus Amygdalus Dulcis (Almond) Oil°, Panthenol, Trifolium pratense*, Citrus Limon (Lemon) Peel Oil°, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil°, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Extract°, Thymus Vulgaris (Thyme) Leaf Oil°, Juniperus Communis (Juniper) Fruit Oil°, +Limonene, +Linalool, +Citral, +Geraniol.°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía