Mildur | Róandi | Hreinsun
Mildur og áhrifaríkur olíurhreinsir sem fjarlægir óhreinindi, umfram olíu og förðun áreynslulaust í einni auðveldri hreinsun án ertingar. Hreinsirinn kemur jafnvægi á fitumyndun, jafnar og róar húðina án þess að þurrka hana upp. Hreinsirinn inniheldur bólguhamlandi og vítamínríka íslenska jurtablöndu ásamt lífrænni vínberjafræ- og hafþyrnisberjaolíu sem skilur eftir húðina hreina, ferska og geislandi.
Hentar öllum húðgerðum og er öruggt fyrir augnsvæðið.
Stærð: 100ml glerflaska
ÁVINNINGUR: Hreinsandi. Róandi. Fjarlægir farða. Mýkjandi. Þurrkar ekki.
ENDURVINNSLA: Ytri umbúðir, glerflaska og pumpa eru endurvinnanleg í endurvinnslu innanlands. Einnig er hægt að nýta umbúðirnar fyrir eitthvað annað og gefa þeim þannig nýtt líf. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻ Aðskiljið glerflösku og pumpu. Skolið vel úr íláti. Setjið í umbúðaplast endurvinnslutunnu
LOFORÐ OKKAR: Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.
Plant Based. Cruelty Free. Vegan.
Mildur | Róandi | Hreinsun
Mildur og áhrifaríkur olíurhreinsir sem fjarlægir óhreinindi, umfram olíu og förðun áreynslulaust í einni auðveldri hreinsun án ertingar. Hreinsirinn kemur jafnvægi á fitumyndun, jafnar og róar húðina án þess að þurrka hana upp. Hreinsirinn inniheldur bólguhamlandi og vítamínríka íslenska jurtablöndu ásamt lífrænni vínberjafræ- og hafþyrnisberjaolíu sem skilur eftir húðina hreina, ferska og geislandi.
Hentar öllum húðgerðum og er öruggt fyrir augnsvæðið.
Stærð: 100ml glerflaska
ÁVINNINGUR: Hreinsandi. Róandi. Fjarlægir farða. Mýkjandi. Þurrkar ekki.
ENDURVINNSLA: Ytri umbúðir, glerflaska og pumpa eru endurvinnanleg í endurvinnslu innanlands. Einnig er hægt að nýta umbúðirnar fyrir eitthvað annað og gefa þeim þannig nýtt líf. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻ Aðskiljið glerflösku og pumpu. Skolið vel úr íláti. Setjið í umbúðaplast endurvinnslutunnu
LOFORÐ OKKAR: Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.
Plant Based. Cruelty Free. Vegan.
Olea Europaea (ólífuolía) olía °, Helianthus Annuus (Sólblómaolía)olía °, Pólýglýserýl-4 Oleate, Ricinus Communis (Castor) Fræolía °, Vitis Vinifera (Vínber) Fræolía °, Cedrus atlantica (Cedarwood) olía °, Hippophae Rhamnoides (Seabuckthorn) Olía ° ᶜ, Tókóferól, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) olía °, Lavandula Angustifolia (Lavender) Olía °, Citrus Limon (Lemon) olía °, Trifolium Pratense (Rauðsmári) extract *, Urtica Dioica (Nettle) extract *, Taraxacum officinale (Túnfífill) extract *, Achillea Millefolium (Yarrow) extract *, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) extract °, Thymus Vulgaris (Arctic Thyme) extract *, +Limonene, +Linalool. +Citral°Vottað lífrænt *Villt CO₂ +Hluti af ilmkjarnaolíu