Um okkur

Nola var stofnað í mars 2014 og er verslun, vefverslun og heildverslun. Við opnuðum verslunina okkar í Turninum, Höfðatorgi 1.júlí 2016.

Við bjóðum uppá gæða snyrtivörur á sanngjörnu verði og er stefna okkar að vera með spennandi vörur sem standa uppúr á sínu sviði og bjóða viðskiptavinum okkar upp á framúrskarandi þjónustu. Við fáum allar okkar vörur beint frá birgja og keppumst við að bjóða upp á vörumerki sem hafa ekki verið á Íslenskum markaði.

Meðal vörumerkja sem við erum með eru, Skyn Iceland, Embryolisse, Anastasia Beverly Hills, ILIA Beauty, Modelrock, Herbivore Botanicals, Karuna Skin & NABLA

Nánari upplýsingar um vörur og innihaldslýsingar eru að finna undir hverju vörumerki fyrir sig.

Eigandi Nola er Karin Kristjana Hindborg, hún er menntaður förðunarfræðingur, naglafræðingur og með BA í sænsku, uppeldis og menntunarfræði frá Háskóla Íslands. Karin vinnur einnig sem sjálfstætt starfandi sminka.

Nola lógóið hannaði Unnie Arendrup / Brandenburg

 

Nola ehf

kt: 530314-0490

Turninn, Höfðatorgi

Katrínartún 2, 105 Reykjavík

S: 537-1877

Karfa