Vörumerki
Vöruflokkar
Undirflokkar
Uppselt
Nabla
Liberty X Mono SATIN
2.190 kr.
Graphite -
Marron Glacé - cool hazelnut with taupe reflectsGraphite -
Lýsing

NABLA Liberty X Mono eru framúrstefnulegir augnskuggar með nýstárlegum áferðum og frammistöðu. Mismunandi áferðir birtast í glænýjum litum sem spanna allt frá nauðsynlegum tónum yfir í einstaka og sértæka liti.

Umbúðirnar hafa verið minnkaðar eins mikið og mögulegt er. Þær eru fullkomlega endurvinnanlegar og eru unnar úr úrgangi sem fellur til við vinnslu sykurreyrs.



Gott að vita:

Framleitt á Ítalíu

2 gr

Cruelty Free

Vegan

Talc Free

Innihaldsefni

Sími
537-1877
Tölvupóstur
Heimilisfang
Ármúli 38
Komdu í Nola klúbbinn
🍪
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun, til að geta notað samfélagsmiðlalausnir og til að bæta þjónustuna okkar.
Hafna
Samþykkja