Styrkjandi. Rakagefandi. Endurnýjandi
Þetta rakakrem er sérstaklega hannað til að styrkja og endurbyggja húðina með blöndu af lúpínu peptíðum, níasínamíði og villtri íslenskri jurtablöndu sem veita stinnleika og langvarandi raka.
Lúpínpeptíð auka stinnleika og teygjanleika húðarinnar, á meðan níasínamíð og panthenol vinna saman að því að róa, slétta og endurbyggja náttúrulegt varnalag húðarinnar. Létt áferð sem dregst hratt inn í húðina, vinnur á fínum línum og örvar náttúrulega kollagenframleiðslu fyrir ljómandi og heilbrigða húð.
Hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri húð
Stærð: 30 ml glerflaska
ÁVINNINGUR:
Eykur stinnleika
Aukinn teygjanleiki
Dregur úr fínum línum
Styrkir varnalag húðarinnar
Rakagefandi og mýkjandi
NOTKUN:
Notið daglega á hverjum morgni og kvöldi. Berið 1-2 pumpur á hreint andlit, háls og bringu.
Hentar vel sem grunnur undir farða
ENDURVINNSLA:
Ytri umbúðir, gler flaska og pumpa eru endurvinnanleg í endurvinnslu innanlands. Einnig er hægt að nýta umbúðirnar fyrir eitthvað annað og gefa þeim þannig nýtt líf. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻
Aðskilið gler flösku og pumpu
Skolið vel út íláti
Setjið í umbúðaplast endurvinnslutunnu
Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.
Plant Based. Cruelty Free. Vegan.
Styrkjandi. Rakagefandi. Endurnýjandi
Þetta rakakrem er sérstaklega hannað til að styrkja og endurbyggja húðina með blöndu af lúpínu peptíðum, níasínamíði og villtri íslenskri jurtablöndu sem veita stinnleika og langvarandi raka.
Lúpínpeptíð auka stinnleika og teygjanleika húðarinnar, á meðan níasínamíð og panthenol vinna saman að því að róa, slétta og endurbyggja náttúrulegt varnalag húðarinnar. Létt áferð sem dregst hratt inn í húðina, vinnur á fínum línum og örvar náttúrulega kollagenframleiðslu fyrir ljómandi og heilbrigða húð.
Hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri húð
Stærð: 30 ml glerflaska
ÁVINNINGUR:
Eykur stinnleika
Aukinn teygjanleiki
Dregur úr fínum línum
Styrkir varnalag húðarinnar
Rakagefandi og mýkjandi
NOTKUN:
Notið daglega á hverjum morgni og kvöldi. Berið 1-2 pumpur á hreint andlit, háls og bringu.
Hentar vel sem grunnur undir farða
ENDURVINNSLA:
Ytri umbúðir, gler flaska og pumpa eru endurvinnanleg í endurvinnslu innanlands. Einnig er hægt að nýta umbúðirnar fyrir eitthvað annað og gefa þeim þannig nýtt líf. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻
Aðskilið gler flösku og pumpu
Skolið vel út íláti
Setjið í umbúðaplast endurvinnslutunnu
Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.
Plant Based. Cruelty Free. Vegan.
Aqua, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter°, Coco Glucoside, Coconut Alcohol, Cocos Nucifera (Coconut) Oil°, Glycerin, Glyceryl Stearate, Sucrose Stearate, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter°, Caprylic triglycerides, Niacinamide, Prunus Amygdalus Dulcis (Almond) Oil°, Rosa Canina (Rosehip) Fruit Oil°, Benzyl Alcohol, Xanthan Gum, Dehydroacetic Acid, Panthenol, Glyceryl caprylate, Hydrolyzed lupin protein°,+Parfum, Aloe Barbadensis (Aloe) Leaf Juice Powder°, Tocopherol, Trifolium Pratense (Red clover) Flower extract , Urtica Dioica (Nettle) Leaf extract , Taraxacum officinale (Dandelion) leaf extract , Achillea Millefolium (Yarrow) extract , Thymus Vulgaris (Arctic Thyme) extract *,+Linalool ,+Limonene , +Geraniol
°Certified organic *Wildcrafted +Components of natural essential oil